Rauðbý eða rautt hunangsbý (fræðiheiti: Apis koschevnikovi[1]) er býflugnategund með útbreiðslu í suðaustur Asíu (Malakkaskaga, Borneó og Súmötru). Fræðiheitið er til heiðurs Grigory Kozhevnikov sem var brautryðjandi í Samanburðarlíffærafræði býflugna. Þær eru allnokkuð stærri en austurasíubý, rauðbrún á Borneó en dökk koparlituð á Súmötru og Malakkaskaga. Þær mynda oft bú með eða nálægt Apis dorsata. Lítil samkeppni er milli þeirra og þar veldur veldur helst stærðarmunur og lengd tungu. Einnig er munur á mökunartíma sem kemur í veg fyrir blöndun við risabý og austurasíubý. Þær eru með sína eigin tegund af sníkjudýrinu Varroa; Varroa rindereri[2] og virðist hún ekki leggjast á leggjast á aðrar tegundir, jafnvel þegar bú þeirra eru mjög nálægt búum rauðbýa.


Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Æðvængjur (Hymenoptera)
Undirættbálkur: Broddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Apidae
Undirætt: Apinae
Ættflokkur: Apini
Ættkvísl: Apis (Apis)
Tegund:

Samheiti
  • Apis cerana koschevnikovi Enderlein, 1906
  • Apis indica koschevnikovi Enderlein, 1906
  • Apis mellifica indica var koschevnikovi Buttel-Reepen 1906
  • Apis (Sigmatapis) vechti vechti Maa, 1953
  • Apis (Sigmatapis) vechti linda Maa, 1953

Tilvísanir breyta

  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53616418. Sótt 11. nóvember 2019.
  2. de Guzman, Lilia I.; Rinderer, Thomas E. (1. janúar 1999). „Identification and comparison of Varroa species infesting honey bees“. Apidologie. 30 (2–3): 85–95. doi:10.1051/apido:19990201.
  • Friedrich Ruttner: Naturgeschichte der Honigbienen. Franckh-Kosmos-Verlag, Stuttgart 1992, ISBN 3-440-09125-2
  • Asian Apicultural Association, Mitsuo Matsuka, and International Centre for Integrated Mountain Development, eds. Asian Bees and Beekeeping: Progress of Research and Development. New Delhi: Oxford & IBH Publishing Co, 2008.
  • Roubik, David W. "Honeybees in Borneo" in Pollination Ecology and the Rain Forest, edited by David W. Roubik, Shoko Sakai, and Abang A. Hamid Karim, 174:89–103. New York: Springer-Verlag, 2005.
  • Maa T. C. (1953) "An inquiry into the systematics of the tribus Apidini or honeybees (Hym)". Treubia 21, 525–640.
  • Tingek S., Mardan M., Rinderer G., Koeniger N., Koeniger G. (1988) "Rediscovery of Apis vechti (Maa, 1953): the Sabah honey bee". Apidologie, 19, 97–102.
  • Rinderer, T. E.; Stelzer, J. A.; Oldroyd, B. P.; Tingek, S.. "Levels of polyandry and intercolonial genetic relationships in Apis koschevnikovi". Journal of Apicultural Research, 1998 37 (4): 281-288.
  • Guzmán, L. I. DE Y M. Delfinado Baker. "A new species of Varroa (Acari: Varroidae) associated with Apis koschevnikovi (Hymenoptera: Apidae) in Borneo". Int. J. Acarol., 22: 23-27, 1997.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.