Samanburðarlíffærafræði

aðgreiningarsíða á Wikipediu

Samanburðarlíffærafræði er undirgrein líffærafræðinnar sem fæst við rannsóknir á því hvernig líkamsbygging mismunandi lífvera svipar til hverra annarra. Greinin er nátengd þróunarlíffræði og þróunarferli. Þeir sem leggja stund á samanburðarlíffærafræði kallast samanburðarlíffærafræðingar.