Andy Carroll
Andrew Thomas Carroll (fæddur 6. janúar 1989) er enskur knattspyrnumaður sem spilar með Reading FC . Andrew fæddist í Gateshead sem er í nágrenni Newcastle og ólst upp hjá félaginu. Hann spilaði sinn fyrsta leik með aðalliðinu árið 2006, helsta fyrirmynd hans í æsku var Alan Shearer . Hann hefur einnig spilað fyrir Liverpool og West Ham United . Carroll hefur spilað níu landsleiki fyrir Enska karlalandsliðið í knattspyrnu.
Andy Carroll | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Andrew Thomas Carrol | |
Fæðingardagur | 1. júní 1989 | |
Fæðingarstaður | Gateshead, England | |
Hæð | 1,93m | |
Leikstaða | Sóknarmaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Reading FC | |
Númer | 7 | |
Yngriflokkaferill | ||
-2006 | Newcastle United | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2006-2011 | Newcastle United | 80(31) |
2007-2008 | Preston North End F.C.(Lán) | 11 (1) |
2011-2013 | Liverpool | 44 (6) |
2012-2013 | West Ham (Lán) | 24 (7) |
2013-2019 | West Ham | 102 (26) |
2019-2021 | Newcastle United | 37 (1) |
2021-2022 | Reading | 8 (2) |
2022 | WBA | 15 (3) |
2023- | Reading FC | 17 (4) |
Landsliðsferill | ||
2007-2008 2009-2010- 2010-2012 |
England U19 England U21 England |
8 (4) 5(2) 9 (2) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |