Gateshead

Gateshead er borg í Tyne and Wear í Norðymbralandi í norðausturhluta Englands. Borgin stendur við suðurbakka árinnar Tyne gegnt Newcastle upon Tyne. Hún er hluti af Durham-sýslu. Íbúar eru um 120 þúsund.

Gateshead.
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.