Andrea Jóhanna Ólafsdóttir

Andrea Jóhanna Ólafsdóttir (f. 2. ágúst 1972) var kosningastjóri Dögunar, og hugðist bjóða fram til Alþingis 2013[1]. Hún var áður formaður Hagsmunasamtaka heimilanna og frambjóðandi til forsetakosninganna 2012.

Tilvísanir breyta

  1. „Andrea Ólafsdóttir ráðin kosningastjóri Dögunar“. 19. október 2012. Sótt 2. janúar 2013.

Tengill breyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.