Guadalquivir

Guadalquivir er fimmta lengsta fljót Íberíuskaga og annað lengsta fljót sem einungis rennur um Spán. Fljótið er 657 kílómetra að lengd og á upptök sín Í Jaén-héraði og rennur til sjávar í Cádiz-flóa. Guadalquivir rennur í gegnum borgirnar Sevilla og Córdoba og er höfn í Sevilla.

Vatnasvið Guadalquivir.

Nafn árinnar kemur úr arabísku; al-wādi al-kabīr sem þýðir mikill dalur.

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist