Anarhichas orientalis

Anarhichas orientalis er steinbítstegund.[1]

Anarhichas orientalis

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Borrar (Perciformes)
Ætt: Anarhichadidae
Ættkvísl: Anarhichas
Tegund:
A. orientalis

Tvínefni
Anarhichas orientalis
Pallas, 1814
Samheiti

Anarhichas lepturus Bean, 1879
Anarrhichas lepturus Bean, 1879
Anarrichas fasciatus Bleeker, 1873

Lýsing breyta

Líkt og aðrir steinbítar er hann með langar útstæðar vígtennur.[2] Hann verður 112 sm langur og 15 kg að þyngd..[3]


Útbreiðsla breyta

Anarhichas orientalis er með óreglulega útbreiðslu. Hann finnst frá norðaustur Kyrrahafi frá Hokkaido til Okhotskhafs, til Alaska. Hann hefur einnig fundist (ekki nógu vel staðfest) í norðvestur Kyrrahafi, Beringshafi og Atlantshafi.[2]


Tilvísanir breyta

  1. „WoRMS - World Register of Marine Species - Anarhichas orientalis Pallas, 1814“. Marinespecies.org. Sótt 22. apríl 2016.
  2. 2,0 2,1 „Information archivée dans le Web | Information Archived on the Web“ (PDF). Publications.gc.ca. Sótt 22. apríl 2016.
  3. „Bering Wolffish - Anarhichas orientalis“. Polarlife.ca. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. mars 2016. Sótt 22. apríl 2016.

Viðbótarlesning breyta

  • Fruge, D.J., and Wiswar, D.W. 1991. First records of the Bering Wolffish, Anarhichas orientalis, for the Alaskan Beaufort Sea. Canadian Field-Naturalist 105(1):107-109.
  • Kobayashi, K. 1961. Young of the wolf-fish Anarhichas orientalis Pallas. Bulletin of the Faculty of Fisheries, Hokkaido University, 12(1): 1-4.
  • Smith, T.G. 1977. The Wolffish, cf. Anarhichas orientalis, new to the Amundsen Gulf Area, Northwest Territories, and a probable prey of the Ringed Seal. Canadian Field-Naturalist 91(3):288.
  • Houston, J., and D.E. McAllister. 1990. Status of the Bering Wolffish, Anarhichas orientalis, in Canada. Canadian Field-Naturalist 104 (1): 20-23.

Ytri tenglar breyta

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist