Steinbítar

Steinbítar (fræðiheiti: Anarhichadidae) eru ætt borra sem finnast á landgrunni í köldum sjó í norðanverðu Kyrrahafi og Atlantshafi. Þeir nærast við botninn á skeldýrum og krabbadýrum sem þeir bryðja með sterkum framtönnum og jöxlum. Stærstur steinbíta verður Anarrhichthys ocellatus sem nær 240 cm lengd.

Steinbítar
Steinbítur, Anarhichas lupus
Steinbítur, Anarhichas lupus
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Borrar (Perciformes)
Ætt: Anarhichadidae
Bonaparte, 1846
Ættkvíslir

TegundirBreyta

Fimm tegundir steinbíta skipa sér í tvær ættkvíslir.

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.