Amaro Rodríguez Felipe y Tejera Machado betur þekktur sem Amaro Pargo (3. maí 1678, San Cristóbal de La Laguna, Tenerífe4. október 1747, San Cristóbal de La Laguna) var spænskur kapari.

Amaro Pargo (18. aldar portrett).

Hann stundaði sjórán með leyfi spánarkonungs og herjaði einkum á ensk og hollensk skip á Atlantshafi. Hann varð þjóðhetja á Spáni í lifanda lífi.

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.