Alvarpið var hlaðvarpsveita á netinu sem fór fyrst í gang 1. mars 2014.[1][2] Til að byrja með var Alvarpið með eigin vef en í lok árs 2014 fór veitan í samstarf við vefmiðilinn Nútímann[3] og var hluti af honum þar til hún hætti árið 2017.[heimild vantar] Sumir þættirnir urðu hluti af hlaðvarpi Kjarnans og aðrir héldu áfram sjálfstætt á hlaðvarpsmiðlum eins og MixCloud, Soundcloud og iTunes.

Meðal aðstandenda Alvarpsins voru Ragnar Hansson, Ugla Egilsdóttir, Saga Garðarsdóttir, Snorri Helgason og Bergur Ebbi Benediktsson.

Hlaðvörp breyta

Mikill fjöldi vinsælla hlaðvarpsþátta hófu göngu sína á Alvarpinu. Meðal þeirra eru:

Tilvísanir breyta

  1. Alvarpið í loftið í dag. Frétt á Vísi.is frá 1. mars 2014. Skoðað 13. nóvember 2016
  2. „Svo lengi sem við erum ekki fávitar“. Frétt af Rúv.is frá 1. mars 2014. Skoðað 13. nóvember 2016
  3. Nútíminn í samstarf við Alvarpið Geymt 11 maí 2015 í Wayback Machine. Frétt af Nútímanum frá 30. desember 2014. Skoðað 13. nóvember 2016