Alvarpið

Alvarpið er hlaðvarpsþjónusta á netinu sem fór fyrst í gang 1. mars 2014.[1] [2]Til að byrja með var Alvarpið eingöngu á eigin vefsíðu en í lok árs 2014 fór Alvarpið í samstarf við vefmiðilinn Nútímann og hefur síðan þá verið hluti af honum.[3]

Meðal þátta sem eru og hafa verið á Alvarpinu eru:

  1. Alvarpið í loftið í dag. Frétt á Vísi.is frá 1. mars 2014. Skoðað 13. nóvember 2016
  2. „Svo lengi sem við erum ekki fávitar“. Frétt af Rúv.is frá 1. mars 2014. Skoðað 13. nóvember 2016
  3. Nútíminn í samstarf við Alvarpið. Frétt af Nútímanum frá 30. desember 2014. Skoðað 13. nóvember 2016