Alvar Aalto

finnskur arkitekt og hönnuður

Hugo Alvar Henrik Aalto (3. febrúar 189811. maí 1976) var arkitekt og húsgagnahönnuður frá Finnlandi sem teiknaði meðal annars Norræna húsið í Vatnsmýrinni í Reykjavík.

Finlandia-höllin í Helsinki.

Aalto fæddist í Kuortane í Finnlandi. Foreldrar hans voru Johan Henrik Aalto og Selly (Selma) Matilda (Hackstedt). Fjölskylda hans flutti til Alajärvi en þaðan fór hann til Jyväskylä.

External links breyta