Dropalaukur
(Endurbeint frá Allium nutans)
Dropalaukur (fræðiheiti: Allium nutans) er tegund af laukætt frá Kasakstan, Mongólíu, Tíbet, Xinjiang og Rússlandi (Altay Krai, Krasnoyarsk, Tuva, Síberíu og Amur Oblast). Hann vex í rökjum engum og örum rökum stöðum.[1][2][3]
Dropalaukur Siberian chives Лук-слизун 齿丝山韭 chi si shan jiu | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Allium nutans L. 1753 not Schult. & Schult.f. 1830 | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Allium nutans er með einn eða tvo lauka sem eru um 2 sm í þvermál. Blómstönglarnir eru um 60 sm langir. Blöðin eru flöt, mjókka í báða enda, að 15 mm breið á breiðasta hluta, um helmingur af lengd blómstöngla. Blómskipunin er kúlulaga, með fjölda bleikra og föl-fjólublarra blóma.[1][4][5][6]
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 Flora of China v 24 p 187 齿丝山韭 chi si shan jiu Allium nutans
- ↑ Plants for a Future, Allium nutans
- ↑ По данным книги «Флора СССР» (см. раздел Литература).
- ↑ Linnaeus, Carl von. 1753. Species Plantarum 1: 299.
- ↑ photo of specimen at Missouri Botanical Garden
- ↑ line drawing of Allium nutans, Flora of China Illustrations vol. 24, fig. 201, 1-4
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Dropalaukur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Allium nutans.