Alkibíades II (Platon)
(Endurbeint frá Alkibíades síðari (Platon))
Þessi grein fjallar um samræður eftir Platon |
1. fjórleikur: |
Evþýfron |
Málsvörn Sókratesar |
Kríton — Fædon |
2. fjórleikur: |
Kratýlos — Þeætetos |
Fræðarinn |
Stjórnvitringurinn |
3. fjórleikur: |
Parmenídes — Fílebos |
Samdrykkjan — Fædros |
4. fjórleikur: |
Alkibíades I — Alkibíades II |
Hipparkos — Elskendurnir |
5. fjórleikur: |
Þeages — Karmídes |
Lakkes — Lýsis |
6. fjórleikur: |
Evþýdemos — Prótagóras |
Gorgías — Menon |
7. fjórleikur: |
Hippías meiri — Hippías minni |
Jón — Menexenos |
8. fjórleikur: |
Kleitofon — Ríkið |
Tímajos — Krítías |
9. fjórleikur: |
Mínos — Lögin |
Epinomis — Bréf |
Verk utan fjórleikja: |
(Almennt talin ranglega eignuð Platoni |
að eftirmælunum undanskildum) |
Skilgreiningar — Um réttlætið |
Um dygðina — Demodókos |
Sísýfos — Halkýon |
Eryxías — Axíokkos |
Eftirmæli |
Alkibíades síðari eða Alkibíades II er samræða sem er eignuð forngríska heimspekingnum Platoni. Fræðimenn eru flestir sammála um að samræðan sé ekki ósvikin, þótt hún hafi varðveist með ritum Platons frá fornöld og hafi þá verið talin ósvikin. Í samræðunni ræða saman Sókrates og Alkibíades.