Alheimsmót skáta er haldið fjögurra ára fresti og hefur verið haldið síðan árið 1920. Bandalag íslenskra skáta sendir frá sér fararhóp á hvert alheimsmót

Listi af Alheimsmótum breyta

Mót Ár Land Merki
1. Alheimsmót skáta 1920 Bretland  
2. Alheimsmót skáta 1924 Danmörk  
3. Alheimsmót skáta 1929 Bretland  
4. Alheimsmót skáta 1933 Ungverjaland  
5. Alheimsmót skáta 1937 Holland  
6. Alheimsmót skáta 1947 Frakkland  
7. Alheimsmót skáta 1951 Austurríki  
8. Alheimsmót skáta 1955 Kanada  
9. Alheimsmót skáta 1957 Bretland  
10. Alheimsmót skáta 1959 Filippseyjar  
11. Alheimsmót skáta 1963 Grikkland  
12. Alheimsmót skáta 1967 Bandaríkin  
13. Alheimsmót skáta 1971 Japan  
14. Alheimsmót skáta 1975 Noregur  [a]
15. Alheimsmót skáta

(Aflýst)

1979 Íran  
15. Alheimsmót skáta 1983 Kanada  
16. Alheimsmót skáta 1987 Ástralía  
17. Alheimsmót skáta 1991 Suður-Kórea  
18. Alheimsmót skáta 1995 Holland  
19. Alheimsmót skáta 1999 Síle  
20. Alheimsmót skáta 2003 Taíland  
21. Alheimsmót skáta 2007 Bretland  
22. Alheimsmót skáta 2011 Svíþjóð  
23. Alheimsmót skáta 2015 Japan  
24. Alheimsmót skáta 2019 Bandaríkin  
25. Alheimsmót skáta 2023 Suður-Kórea  
26. Alheimsmót skáta Næst

2027

Pólland  
 


Tilvísunar villa: <ref> tag er til fyrir hóp tilvísana undir nafninu "lower-alpha". Ekkert sambærilegt <references group="lower-alpha"/> tag fannst.