Alex Ferris

Alex Ferris (fæddur Alexander Ferris 23. apríl, 1997) er kanadískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í RV, The Time Traveler´s Wife og Diary of a Wimpy Kid.

Alex Ferris
FæðingarnafnAlexander Ferris
Fæddur 23. apríl 1997 (1997-04-23) (24 ára)
Búseta Vancouver, Bresku Kólumbíu í Kanada
Ár virkur 2004 -
Helstu hlutverk
Billy Gornicke í RV
Collin í Diary of a Wimpy Kid
Henry í The Time Traveler´s Wife

EinkalífBreyta

Ferris fæddist í Vancouver, Bresku Kólumbíu. [1]

FerillBreyta

SjónvarpBreyta

Fyrsta sjónvarpshlutverk Ferris var árið 2004 í sjónvarpsmyndinni The Five People You Meet in Heaven. Síðan þá hefur hann komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Stargate SG-1, Supernatural, The L Word, Smallville, Eureka og Cedar Cove.

Ferris talaði inn á fyrir persónuna TD í teiknimyndaþættinum Martha Speaks frá 2008-2014.

KvikmyndirBreyta

Fyrsta kvikmyndahlutverk Ferris var árið 2006 í RV. Síðan þá hefur hann komið fram í kvikmyndum á borð við X-Men: The Last Stand, Memory, The Invisible og Tooth Fairy.

Árið 2009 lék Ferris yngri útgáfuna af persónunni Henry sem Eric Bana lék, í kvikmyndinni The Time Traveler´s Wife. Síðan árið 2010 lék hann persónuna Collin í unglingamyndinni Diary of a Wimpy Kid.

Kvikmyndir og sjónvarpBreyta

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2006 RV Billy Gornicke
2006 The X-Men: The Last Stand Sonur nr. 2 í fjölnotabíl
2006 Swimming Lessons Jeffrey
2006 Memory Ricky McHale
2007 The Invisible Victor Newton
2007 Swap Sonurinn
2008 The Light of Family Burnam Wyler Burnam
2009 The Time Traveler´s Wife Henry, sex ára
2009 Big Head Billy
2010 The Family Man Daniel Ingram
2010 479 Hours Charlotte Reynolds
2010 Tooth Fairy. Shelter Cove krakki
2010 Diary of a Wimpy Kid Collin
2010 Daydream Nation Krakki nr. 1
2012 In Their Skin Jared
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
2004 The Five People You Meet in Heaven Strákur Strákur
óskráður á lista
2005 Stargate SG-1 Andy Spencer Þáttur: Citizen Joe
2005 Terminal City Engla strákur 5 þættir
2006 Supernatural Ungur Sam Winchester Þáttur: Something Wicked
2006 Fallen Stevie Corbett Sjónvarpsmynd
2006 Masters of Horror Mikey Reddle Þáttur: The Damned Thing
2005-2007 The L Word Wilson 7 þættir
2007 Passion´s Web Kevin Sjónvarpsmynd
2007 Zixx: Level Three Bradley ónefndir þættir
2008 jPod Connor Lefkowitz 2 þættir
2008 Peanuts Motion Comics Charlie Brown ónefndir þættir
2009 Smallville Ungur Davis Bloome Þáttur: Eternal
2009 Living Out Loud Ben Marshall Sjónvarpsmynd
2009 Harper´s Island Ungur Henry Þáttur: Sigh
2009 Dinosaur Train Petey Þáttur: One Smart Dinosaur/Petey the Peteinosaurus
Talaði inn á
2010 1001 Night ónefnt hlutverk Þáttur: The Boy Who Cried Science/Prince Ahmad
2010-2011 Eureka Strákur/Krakki á götunni 2 þættir
2011 Hunt for the I-5 Killer Eric Kominek Sjónvarpsmynd
2011 Sanctuary Ungur Will Þáttur: Homecoming
2012 A Killer Among Us Sean Carleton Sjónvarpsmynd
2008-2014 Martha Speaks TD 25 þættir
2014 A Wive´s Nightmare Sean Sjónvarpsmynd
2015 Cedar Cove Michael Ford Þáttur: Batter Up
2015 Signed, Sealed, Delivered: The Impossible Dream Alex Sjónvarpsmynd

Verðlaun og tilnefningarBreyta

Young Artist verðlaunin

  • 2013: Tilnefndur sem besti ungi leikari í aukahlutverki í kvikmynd fyrir In Their Skin.
  • 2011: Verðlaun sem besti ungi leikhópur í kvikmynd fyrir Diary of a Wimpy Kid.
  • 2011: Tilnefndur sem besti ungi leikari í aukahlutverki í kvikmynd fyrir Diary of a Wimpy Kid.
  • 2010: Verðlaun sem besti ungi leikari í sjónvarpsmynd/míniseríu eða sérþætti fyrir Living Out Loud.
  • 2010: Tilnefndur sem besti ungi leikari í aukahlutverki í kvikmynd fyrir The Time Traveler´s Wife.
  • 2009: Tilnefndur sem besti ungi leikari fyrir talsetningu fyrir Martha Speaks.
  • 1998: Tilnefndur sem besti ungi leikari í aukahlutverki í fantasíu/drama kvikmynd fyrir The Invisible.

TilvísanirBreyta

HeimildirBreyta

TenglarBreyta