Alþingiskosningar 1983

(Endurbeint frá Alþingiskosningarnar 1983)

Alþingiskosningar 23. apríl 1983

Niðurstöður

breyta

Niðurstöður kosninganna voru þessar:

Flokkur Formenn Atkvæði % +/- Þingmenn +/-
Alþýðuflokkurinn Kjartan Jóhannsson 15,214 11.7 -5,7 6 -4
Framsókn Steingrímur Hermannsson 24,095 18.5 -6,4 14 -3
Sjálfstæðisflokkurinn Geir Hallgrímsson 50,251 38.6 +3,2 23 +1
Alþýðubandalagið Svavar Gestsson 22,490 17.3 -2,4 10 -1
Kvennalistinn Enginn formaður 7,125 5.5 3 +3
Bandalag jafnaðarmanna Vilmundur Gylfason 9,489 7.3 4 +4
BB-listi á Norðurlandi vestra 659 0.6 0
Óháð framboð á Vestfjörðum Sigurlaug Bjarnadóttir 639 0.5 0
Alls 129,962 100 60
Skipting þingsæta


Fyrir:
Alþingiskosningar 1979
Alþingiskosningar Eftir:
Alþingiskosningar 1987

Tengt efni

breyta

Kosningasaga