Agnar Friðriksson (f. 14. júlí 1945) er Íslenskur fyrrum körfuknattleiksmaður sem lék með ÍR þar sem hann var lykilleikmaður.[2] Hann er sigursælasti leikmaðurinn í sögu efstu deildar karla í körfuknattleik á Íslandi með 11 Íslandsmeistaratitla.[3][4] Hann á að baki 41 landsleiki fyrir hönd Íslands.[5]

Agnar Friðriksson
Upplýsingar
Fæðingardagur 14. júní 1945 (1945-06-14) (79 ára)
Fæðingarstaður    Ísland
Hæð 191 cm[1]
Leikstaða Framherji[1]
Meistaraflokksferill1
Ár Lið
1961–1978 ÍR
Landsliðsferill2
Ár Lið Leikir
1962–1976 Ísland 41

1 Meistaraflokksferill
síðast uppfærður 27. desember 2017.
2 Landsliðsleikir uppfærðir
27. desember 2017.

Titlar

breyta
  • Íslandsmeistari (11): 1961, 1962, 1963, 1964, 1969, 1970, 1971, 1972, 1973, 1975, 1977

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 „ÍR gegn besta körfuboltaliði í Evrópu!“. Vísir. 6. nóvember 1972. bls. 10. Sótt 27. desember 2017.
  2. Sigmundur Ó. Steinarsson (10. mars 2007). „Fimm prinsar á ferð á gullárum ÍR“. Morgunblaðið. Sótt 27. desember 2017.
  3. „Íslandsmeistari í 10. sinn“. Morgunblaðið. 3. apríl 1975. Sótt 27. desember 2017.
  4. „ÍR-ingar tóku við bikarnum eftir sigur gegn Ármanni í baráttuleik“. Morgunblaðið. 20. Mars 1977. bls. 24, 25. Sótt 27. desember 2017.
  5. „A landslið“. kki.is. Sótt 27. desember 2017.
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.