Agnar Friðriksson
Agnar Friðriksson (f. 14. júlí 1945) er Íslenskur fyrrum körfuknattleiksmaður sem lék með ÍR þar sem hann var lykilleikmaður.[2] Hann er sigursælasti leikmaðurinn í sögu efstu deildar karla í körfuknattleik á Íslandi með 11 Íslandsmeistaratitla.[3][4] Hann á að baki 41 landsleiki fyrir hönd Íslands.[5]
Agnar Friðriksson | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fæðingardagur | 14. júní 1945 | |
Fæðingarstaður | Ísland | |
Hæð | 191 cm[1] | |
Leikstaða | Framherji[1] | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | |
1961–1978 | ÍR | |
Landsliðsferill2 | ||
Ár | Lið | Leikir |
1962–1976 | Ísland | 41 |
1 Meistaraflokksferill |
Titlar
breyta- Íslandsmeistari (11): 1961, 1962, 1963, 1964, 1969, 1970, 1971, 1972, 1973, 1975, 1977
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 „ÍR gegn besta körfuboltaliði í Evrópu!“. Vísir. 6. nóvember 1972. bls. 10. Sótt 27. desember 2017.
- ↑ Sigmundur Ó. Steinarsson (10. mars 2007). „Fimm prinsar á ferð á gullárum ÍR“. Morgunblaðið. Sótt 27. desember 2017.
- ↑ „Íslandsmeistari í 10. sinn“. Morgunblaðið. 3. apríl 1975. Sótt 27. desember 2017.
- ↑ „ÍR-ingar tóku við bikarnum eftir sigur gegn Ármanni í baráttuleik“. Morgunblaðið. 20. Mars 1977. bls. 24, 25. Sótt 27. desember 2017.
- ↑ „A landslið“. kki.is. Sótt 27. desember 2017.