Affinity Designer er séreignarhugbúnaður fyrir vigurteikningu (vektorateikningu).  Forritið er til fyrir macOS og Microsoft Windows. Það vann Apple Design Award árið 2015.

Affinity Designer
StýrikerfiMac OS X, Windows
Notkun teikniforrit
Vefsíða affinity.serif.com/designer

Mögulegt er að opna í forritinu skjöl á  PDF sniði, skrár frá  Adobe Photoshop og Adobe Illustrator og flytja út skrár á þessu formi og einnig sem SVG (Scalable Vector Graphics) skrár  og EPS skrár.

Affinity Designer kom út fyrir Microsoft Windows í nóvember 2016.

  Þessi hugbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.