Adam Jamal Craig (fæddur 3. september) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Dominic Vail í NCIS: Los Angeles.

Adam Jamal Craig
FæddurAdam Jamal Craig
Ár virkur2006 -
Helstu hlutverk
Dominic Vail í NCIS: Los Angeles

Einkalíf breyta

Craig fæddist í Olathe, Kansas. Craig stundaði nám við Webster háskólann í St. Louis og útskrifaðist þaðan með B.A. í fjölmiðlasamskiptum.[1]

Ferill breyta

Fyrsta hlutverk Craig var í kvikmyndinni Lenexa, 1 Mile frá 2006. Hefur hann síðan komið fram í kvikmyndum á borð við: The Time Machine: A Chad, Matt & Rob Interactive Adventure og In Time. Craig hefur komið fram í sjónvarpsþáttum á borð við: The O.C., Las Vegas, Crossing Jordan, Heroes og The Office. Árið 2009 þá var Craig boðið hlutverk í NCIS: Los Angeles sem Dominic Vail sem hann lék til ársins 2010.

Kvikmyndir og sjónvarp breyta

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2006 Lenexa, 1 Mile Todd White
2008 The Time Machine: A Chad, Matt & Rob Interactive Adventure Fulltrúi
2010 Night of the Living Trekkies Vulcan aðdáendi
2011 In Time Girard
2011 Marvelous Matt Í frumvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
2006 The O.C. Jack Þáttur: The College Try
2007 See Jayne Run ónefnt hlutverk Þáttur: Pilot
2007 Las Vegas Martin, maðurinn í dyrunum Þáttur: Wagers of Sin
2007 Crossing Jordan Lögreglumaðurinn Hansel 2 þættir
2008 Heroes Staffer
Wellner
2 þættir
2007-2009 The Office Rolando 2 þættir
2009 Washington Field IT Dean Jameson Sjónvarpsmynd
2009-2010 NCIS: Los Angeles Dominic Vail 13 þættir

Tilvísanir breyta

Heimildir breyta

Tenglar breyta