Holduggar

(Endurbeint frá Actinistia)

Holduggar eða skúfuggar (fræðiheiti: Sarcopterygii) eru flokkur fiska með holdmikla ugga sem tengjast skrokknum með einu beini. Þessir uggar mynduðu síðan útlimi fyrstu ferfættu landdýranna, froskdýranna. Holduggar eru líka með tvo aðgreinda bakugga öfugt við hinn samtengda bakugga geislugga.

Holduggar
Tímabil steingervinga: Síðsílúr – nútíma
Bláfiskur, Latimeria chalumnae
Bláfiskur, Latimeria chalumnae
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Undirfylking: Hryggdýr (Vertebrata)
Innfylking: Kjálkadýr (Gnathostomata)
Yfirflokkur: Beinfiskar (Osteichthyes)
Flokkur: Sarcopterygii
Undirflokkar
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.