Hvolfþinur
(Endurbeint frá Abies fargesii)
Abies fargesii (á kínversku: 巴山冷杉) er tegund af þini sem er einlendur í mið Kína. Tegundarnafnið er eftir Franska trúboðanum, grasafræðingnum og plöntusafnaranum, Paul Guillaume Farges. Abies fargesii getur orðið mjög stór, jafnvel að 40 metra hár. Hann er einlendur í mið Kína þar sem hann finnst í Gansu, Henan, Hubei, Shaanxi, og Sichuan héruðum. Hann vex á fjöllum og á vatnasviðum í 1500 til 3900 metra hæð yfir sjó.[2]
Hvolfþinur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Abies fargesii Franch. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Abies fargesii er nýttur í timbur og pappamassa.[2]
-
Picea asperata (vinstri) og A. fargesii (hægri), Jiuzhaigou Valley, Sichuan, Kína
-
Brum og barr af A. fargesii var. faxoniana
Tilvísanir
breyta- ↑ Xiang, Q. & Rushforth, K. (2013). „Abies fargesii“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2013.2. Sótt 3. maí 2014.
- ↑ 2,0 2,1 Liguo Fu; Nan Li; Thomas S. Elias & Robert R. Mill. „Abies fargesii“. Flora of China. Missouri Botanical GardenSt. Louis, MO & Harvard University Herbaria, Cambridge, MA. Afrit af upprunalegu geymt þann ágúst 15, 2014. Sótt 25. júní 2012.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hvolfþinur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Abies fargesii.