Abies chengii
Abies chengii er sígrænt tré af þallarætt sem er einlent í Kína.
Abies chengii | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Abies chengii Rushforth | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Abies forrestii var. chengii (Rushforth) Silba |
Lýsing
breytaAbies chengii er sígrænt tré, sem verður 20 metra hátt eða meira. Grár börkurinn er fyrst sléttur og svo sprunginn í eldri trjám. Sprotarnir eru hárlausir, fyrst mahoníbrúnir, og svo rauðgulbrúnir. Brumin eru keilulaga til egg-keilulaga, 3 mm. Þau eru ljós brún á litinn og með trjákvoðu. Barrið er undið neðst, 1,5 til 6 cm langt og 2,5 til 3 mm á breidd. Nálin er á efri hlið er gljáandi dökk grænt. Á nálinni neðanverðri sjást tvær ljósgrænar til grænhvítar loftaugarásir. Nálarnar liggja í V-lögun á greinum. Könglarnir eru egglaga til sívalir, 6 til 9 sm langir, fjólubláir óþroskaðir, og verða brúnir við þroska.[1]
Útbreiðsla
breytaNáttúrulegt útbreiðslusvæði er ekki að fullu þekkt, utan að það er í Yunnan í Kína. Í raun er tegundin aðeins þekkt af nokkrum trjám sem eru í trjásafni í Englandi.[1]
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 J. Silba: . In: . Band 68, Nr. 1, 1990, ISSN 0031-9430[óvirkur tengill], S. 7–78. Seite 17 auf biodiversitylibrary.org
- Rushforth, K. (1983). Abies chengii - A Previously Overlooked Chinese Silver Fir. Notes Roy. Bot. Gard. Edinb. 41 (2): 333-338.