KAA Gent (Koninklijke Atletiek Associatie Gent) er knattspyrnufélag frá Gent. Þeir unnu belgísku úrvalsdeildina 2015.

AA Gent
Fullt nafn AA Gent
Gælunafn/nöfn Buffalo
Stofnað 1900
Leikvöllur Ghelamco leikvangurinn
Stærð 20.000
Stjórnarformaður Ivan De Witte
Knattspyrnustjóri Hein Van Haezebrouck
Heimabúningur
Útibúningur

KnattspyrnustjórarBreyta

Nafn Tímabil
  Francky Dury 2010-2011
  Trond Sollied 2011-2013
  Victor Fernández 2013
  Mircea Rednic 2013-2014
  Hein Vanhaezebrouck 2014-????

TenglarBreyta