a-ha er norsk popphljómsveit, stofnuð í Ósló árið 1984.

a-ha
A-ha in moscow last.jpg
a-ha á Moskvu, 2009
Uppruni Flag of Norway.svg Noregur, Ósló
Tónlistarstefnur Popptónlist
Ár 1984
Meðlimir
Núverandi Morten Harket
Magne Furuholmen
Paul Waaktaar-Savoy

Meðlimir hennar eru Morten Harket, Magne Furuholmen og Paul Waaktaar-Savoy.

Hljómsveitin sló í gegn um allan heim með lögunum „Take on Me“ og „The Sun Always Shines on T.V.“ sem komu út árið 1985.

Útgefið efniBreyta

   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.