991–1000
áratugur
(Endurbeint frá 991-1000)
991-1000 var 10. áratugur 10. aldar.
Árþúsund: | 1. árþúsundið |
Öld: | 9. öldin · 10. öldin · 11. öldin |
Áratugir: | 971–980 · 981–990 · 991–1000 · 1001–1010 · 1011–1020 |
Ár: | 991 · 992 · 993 · 994 · 995 · 996 · 997 · 998 · 999 · 1000 |
Flokkar: | Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður |
Atburðir
breyta- 994 - Víkingaöld: Ólafur Tryggvason settist um London en Aðalráður ráðlausi greiddi honum 16.000 pund silfurs í lausnargjald.
- 995 - Basil 2. keisari Austrómverska ríkisins hóf gagnsókn gegn Fatímídum undir stjórn kalífans Al-Aziz Billah.
- 996 - Ottó 3. varð keisari hins Heilaga rómverska ríkis.
- 997 - Ólafur Tryggvason stofnaði bæinn Þrándheim í Noregi.
- 999 - Bjarni Herjólfsson kom fyrstur Evrópubúa auga á meginland Ameríku.
- 1000 - Íslendingar tóku kristni.