1011-1020
áratugur
(Endurbeint frá 1011–1020)
1011-1020 var 2. áratugur 11. aldar.
Árþúsund: | 2. árþúsundið |
Öld: | 10. öldin · 11. öldin · 12. öldin |
Áratugir: | 991–1000 · 1001–1010 · 1011–1020 · 1021–1030 · 1031–1040 |
Ár: | 1011 · 1012 · 1013 · 1014 · 1015 · 1016 · 1017 · 1018 · 1019 · 1020 |
Flokkar: | Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður |
Atburðir
breyta- Sveinn tjúguskegg var lýstur Englandskonungur í London en Aðalráður ráðlausi flúði til Normandí.
- Brjánn yfirkonungur Íra féll (en hélt velli) í Brjánsbardaga (1014).
- Knútur mikli gerði innrás í England og sigraði Játmund járnsíðu í orrustunni við Assatún (1016).
- Jarisleifur Valdimarsson sigraði bróður sinn, Svjatopolk, og varð stórfursti í Garðaríki (1019).
- Lokið var við byggingu hindúahofsins Kandariya Mahadeva í Madhya Pradesh á Indlandi (1020).