874 (DCCCLXXIV í rómverskum tölum) var 74. ár 9. aldar sem hófst á föstudegi samkvæmt júlíska tímatalinu.

Árþúsund: 1. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Á Íslandi

breyta
  • Hefðbundið viðmiðunarártal upphafs landnáms á Íslandi, en það var reiknað með hliðsjón af Landnámu þegar haldið var upp á 1000 ára afmæli Íslands árið 1874. Íslendingabók Ara fróða segir hins vegar ekki að fundur Íslands hafi orðið það ár og líklega komu þeir fóstbræður Ingólfur Arnarson og Hjörleifur Hróðmarsson nokkrum árum áður, eða um 870 til að nema land á Íslandi fyrstir manna.

Fædd

Dáin

Erlendis

breyta

Fædd

Dáin