Árið 477 (CDLXXII í rómverskum tölum)

Árþúsund: 1. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Atburðir

breyta
  • Genserik, konungur Vandala, deyr og elsti sonur hans, Hunerik, tekur við konungstigninni.
  • Ælle (Ella), fyrsti konungur Suður-Saxa, stígur á land á Englandi, samkvæmt Annáli Engilsaxa. Þrátt fyrir mótspyrnu Breta sem fyrir voru á Englandi tekst Söxum að hertaka land og skapa sér fótfestu á eynni.
  • Armatus, austrómverskur hershöfðingi, er drepinn að fyrirskipan keisarans Zenons vegna stuðnings hans við uppreisn Basiliskosar árið 475.
  • Houfei Di, keisari Liu Song veldisins í Kína, er myrtur og bróðir hans Shun Di er skipaður keisari í hans stað, 10 ára gamall. Shun Di er sjálfur myrtur tveimur árum síðar og Liu Song veldið líður undir lok.
  • Shaolin klaustrið er stofnað á hinu helga Song fjalli í núverandi Henan héraði í Kína.
  • Genserik - konungur Vandala.
  • Armatus - austrómverskur hershöfðingi.
  • Houfei Di - keisari Liu Song veldisins í Kína.