480
ár
Árið 480 (CDLXXX í rómverskum tölum)
Árþúsund: | 1. árþúsundið |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Atburðir
breyta- Julius Nepos, Vestrómverskur keisari, er myrtur af sínum eigin hermönnum, í útlegð í Dalmatíu á Balkanskaga. Þessi atburður er stundum talinn marka endalok Vestrómverska keisaradæmisins.
- Zenon, Austrómverskur keisari, leggur opinberlega niður stöðu Vestrómversks keisara þar sem öllum löndum sem áður tilheyrðu Vestrómverska keisardæminu er nú stjórnað af germönskum þjóðflokkum.
- Vestgotar (Vísigotar), undir stjórn konungsins Evrik, ráða nú yfir svæði sem nær frá Loire ánni í Gallíu, í norðri, til Gíbraltar í suðri.
- Syagríus, stjórnandi konungsríkisins Soissons í norður Gallíu, sem er í raun síðustu leifar Vestrómverska keisaradæmisins, tekst að verja ríki sitt gegn árásum Franka. Frankar stjórnuðu einnig svæðum í norður Gallíu og lögðu að lokum undir sig yfirráðasvæði Syagríusar árið 486.
- Seinei tekur við föður sínum, Júríakú, sem keisari Japans.
Fædd
breyta- Boethíus, Heimspekingur.
Dáin
breyta- Chilperik 1. - Konungur Búrgúnda.
- Julius Nepos - Vestrómverskur keisari.