Ár

477 478 479480481 482 483

Áratugir

461-470471-480481-490

Aldir

4. öldin5. öldin6. öldin

Árið 480 (CDLXXX í rómverskum tölum)

AtburðirBreyta

  • Julius Nepos, Vestrómverskur keisari, er myrtur af sínum eigin hermönnum, í útlegð í Dalmatíu á Balkanskaga. Þessi atburður er stundum talinn marka endalok Vestrómverska keisaradæmisins.
  • Zenon, Austrómverskur keisari, leggur opinberlega niður stöðu Vestrómversks keisara þar sem öllum löndum sem áður tilheyrðu Vestrómverska keisardæminu er nú stjórnað af germönskum þjóðflokkum.

FæddBreyta

DáinBreyta