1184
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1184 (MCLXXXIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Klaustrið í Flatey á Breiðafirði var flutt til Helgafells.
- Hallur Hrafnsson vígður ábóti í Munkaþverárklaustri.
Fædd
Dáin
- Tumi Kolbeinsson, höfðingi af ætt Ásbirninga.
Erlendis
breyta- Færeyingurinn Sverrir Sigurðsson náði völdum í Noregi og felldi Magnús Erlingsson konung í orrustu.
- Filippus 2., konungur Frakklands, lét steinleggja allar götur Parísar.
- Absalon erkibiskup í Lundi vann sigur á flota frá Pommern.
Fædd
Dáin
- 15. júní - Magnús Erlingsson, Noregskonungur (f. 1156).
- 15. nóvember - Beatrix af Búrgund, keisaraynja, seinni kona Friðriks Barbarossa (f. 1143).