1120
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1120 (MCXX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Deilur milli Þorgils Oddssonar og Hafliða Mássonar á Alþingi.
Fædd
- Brandur Sæmundsson Hólabiskup (d. 1201).
Dáin
Erlendis
breyta- Þingið í Nablus var haldið í konungsríkinu Jerúsalem.
- 25. nóvember - Hvíta skipið sökk á Ermarsundi. Með því fórust ýmsir fyrirmenn, þar á meðal Vilhjálmur Adelin, einkasonur Hinriks 1. Englandskonungs. Aðeins einn maður bjargaðist.
- Tíund var komið á í Noregi.
Fædd
- 28. nóvember - Manúel 1. Komnenos, keisari Býsans (d. 1180).
- Loðvík 7. Frakkakonungur (d. 1180).
Dáin
- 25. nóvember - Vilhjálmur Adelin, sonur Hinriks 1. Englandskonungs, fórst með Hvíta skipinu (f. 1103).
- Ingigerður Haraldsdóttir, drottning Danmerkur 1086-1095 (kona Ólafs hungurs) og Svíþjóðar 1105-1118 (kona Filippusar Svíakonungs)