102 dalmatíuhundar

bandarísk kvikmynd frá 2000
(Endurbeint frá 102 dalmantians)

102 dalmatíuhundar (enska: 102 Dalmatians) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 2000 sem er framhaldsmynd kvikmyndarinnar 101 dalmatíuhundur. Myndin var gerð í London.

Íslensk talsetning

breyta
Hlutverk Leikari[1]
Grimhildur Gráman Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
Jean Pierre le Pelt Örn Árnason
Kevin Shepherd Valur Freyr Einarsson
Chloe Simon Nanna Kristín Magnúsdóttir
Alonzo Sigurður Sigurjónsson
Dr. Pavlov Júlíus Brjánsson
Waddlesworth Karl Ágúst Úlfsson
Agnes Guðfinna Rúnarsdóttir
Dómari Magnús Ragnarsson

Aðrar raddir

breyta
Jakob Þór Einarsson Halldór Gylfason Erla Ruth Harðardóttir Gunnar Árnason Stefán Hjórleifsson

Tilvísanir

breyta
  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. september 2020. Sótt 15. mars 2020.
   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.