102 dalmatíuhundar
bandarísk kvikmynd frá 2000
(Endurbeint frá 102 dalmantians)
102 dalmatíuhundar (enska: 102 Dalmatians) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 2000 sem er framhaldsmynd kvikmyndarinnar 101 dalmatíuhundur. Myndin var gerð í London.
Íslensk talsetning
breytaHlutverk | Leikari[1] |
---|---|
Grimhildur Gráman | Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir |
Jean Pierre le Pelt | Örn Árnason |
Kevin Shepherd | Valur Freyr Einarsson |
Chloe Simon | Nanna Kristín Magnúsdóttir |
Alonzo | Sigurður Sigurjónsson |
Dr. Pavlov | Júlíus Brjánsson |
Waddlesworth | Karl Ágúst Úlfsson |
Agnes | Guðfinna Rúnarsdóttir |
Dómari | Magnús Ragnarsson |
Aðrar raddir
breytaJakob Þór Einarsson | Halldór Gylfason | Erla Ruth Harðardóttir | Gunnar Árnason | Stefán Hjórleifsson |
Tilvísanir
breyta- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. september 2020. Sótt 15. mars 2020.