Madhya Pradesh er fylki á miðju Indlandi. Höfuðstaður þess er Bhopal en stærsta borg Indore. Íbúar eru um 72,6 milljón talsins (2011).