Þernuætt
Þernuætt (fræðiheiti: Sterna) er ætt 13 tegunda fugla sem er ein af 22 ættkvíslum máffugla.[1] Linnaeus valdi ættinni nafn frá gamal-ensku en ekki latínu. Nútíðar-enska hefur glatað essinu í byrjun en það varðveitist til dæmis í Hollensku.
Sterna | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Einkennistegund | ||||||||||||||
Sterna hirundo Linnaeus, 1758 |
Lýsing
breytaVængirnir eru langir og fremur útmjóir / oddóttir. Undirsíðan er ávallt hvít.[2]
Tegundir
breytaEftirfarandi 13 fuglategundir eru í ættkvíslinni Sterna:[3]
- Lækjarþerna (Sterna aurantia)
- Roðaþerna (Sterna dougallii)
- Blesuþerna (Sterna striata)
- Depilþerna (Sterna sumatrana)
- Svifþerna (Sterna hirundinacea)
- Sílaþerna (Sterna hirundo)
- Kría (Sterna paradisaea)
- Svalþerna (Sterna vittata)
- Sveigþerna (Sterna virgata)
- Tálþerna (Sterna forsteri)
- Trúðaþerna (Sterna trudeaui)
- Rokþerna (Sterna repressa)
- Sterna acuticauda
Tilvísanir
breyta- ↑ Gill, F & D Donsker (Eds). 2015. IOC World Bird List (v 5.1). doi:10.14344/IOC.ML.5.1. Arkiveret
- ↑ R. Hørring (1875 – 1943). Danmarks Fauna. Fugle III. Maagefugle, Alkefugle og Rovfugle. Gads Forlag/Dansk naturhistorisk Forening 1934.
- ↑ Danske navne på alverdens FUGLE Arkiveret version fra juli 2013.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Þernuætt.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Sterna.