Roðaþerna

(Endurbeint frá Sterna dougallii)

Roðaþerna (fræðiheiti: Sterna dougallii) er tegund af máffuglaætt, sem einkum er að finna við sjó á hitabeltissvæðum. Hún er náskyld íslensku kríunni.

Roðaþerna
fullorðinn einstaklingur
fullorðinn einstaklingur
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Strandfuglar (Charadriiformes)
Ætt: Þernur (Sternidae)
Tegund:
S. dougallii

Tvínefni
Sterna dougallii
Montagu, 1813

Nafnið tekur hún af því að það myndast oft roði á kvið á sumrin.

Tilvísanir

breyta
  1. BirdLife International (2012). "Sterna dougallii". IUCN Red List of Threatened Species. 2012. Retrieved 26 November 2013.