Tálþerna
Tálþerna er farfugl sem ver sumartímanum inn til lands í Bandaríkjunum & Kanada en flytur sig um veturinn til strandsvæða sunnarlega í Bandaríkjunum, Karíbahafsins, Mexíkó og Mið-Ameríku.
Tálþerna | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Tálþerna í vetrarbúningi með sinn sérkennandi dökka flekk umhverfis augun
| ||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Sterna forsteri Nuttall, 1834 | ||||||||||||
Rauðgult: varpsvæði, Gult: farsvæði, Fjólublátt: allt árið, Blátt: vetrarstöðvar
|
Tilvísanir
breyta- ↑ Sterna forsteri. IUCN Red List of Threatened Species. Version 2012.2. International Union for Conservation of Nature (2012). Retrieved on 24/10/2012.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Tálþerna.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Sterna forsteri.