Þarmagerlar
Þarmagerlar (latína Enterobacteriaceae) er fremur stór ætt baktería sem inniheldur meðal annarra sýkla á borð við Salmonella enterica og Escherichia coli.
Enterobacteria | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Ættkvíslir[1] | ||||||||||
Arsenophonus Gherna et al. 1991 |
Helstu einkenni
breytaÞarmagerlar eru staflaga bakteríur, gjarnan 1-5 μm að lengd. Líkt og allir próteógerlar eru þeir Gram-neikvæðir. Þeir eru valfrjálst loftsæknir og gerja sykrur með myndun mjólkursýru við loftfirrðar aðstæður. Flestar tegundir eru kvikar.
Heimildir
breyta- ↑ Euzéby, J. P. „List of Prokaryotic Names with Standing in Nomenclature“. Sótt 13. júní 2009.