Þórður Snær Júlíusson
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Þórður Snær Skagfjörð Júlíusson (f. 1. desember 1980) er íslenskur blaðamaður. Hann var stofnandi Kjarnans og er fyrrum ritstjóri Heimildarinnar.
Þórður skipar þriðja sætið á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður í Alþingiskosningum 2024. Hann ákvað í kjölfar hneykslismáls að taka ekki þingsæti ef kæmi til þess. Málið varðaði ósmekkleg skrif á bloggsíðu árin 2004-2007. [1]
Tilvísanir
breyta- ↑ Þórður Snær tekur ekki sæti á Alþingi nái hann kjöri Rúv.is, sótt 16. nóvember, 2024