Heimildin er íslenskur fjölmiðill sem stofnaður var í janúar 2023 við samruna Stundarinnar og Kjarnans. [1]

Heimildin
Forsíða Heimildarinnar þann 10. febrúar 2023
RitstjóriIngibjörg Dögg Kjartansdóttir og Þórður Snær Júlíusson
Stofnár2023
ÚtgefandiSameinaða útgáfufélagið ehf.
HöfuðstöðvarReykjavík
Vefurheimildin.is

Tilvísanir breyta

  1. „Stundin sameinast Kjarnanum“. Stundin. 21. desember 2022. Sótt 4. janúar 2023.

Tenglar breyta