Þættir Aðþrengdra eiginkvenna
Aðþrengdar eiginkonur er bandarískur sjónvarpsþáttur sem var frumsýndur á ABC stöðinni þann 3. október 2004 í Bandaríkjunum.
Aðþrengdar eiginkonur fylgist með lífum fjögurra kvenna - Susan (Teri Hatcher), Lynette (Felicity Huffman), Bree (Marica Cross) og Gabrielle (Eva Longoria) - með augum Mary Alice (Brenda Strong), látins nágranna og vinkonu.
Alls voru 180 þættir sýndir í átta þáttaröðum.
Yfirlit
breytaÞáttaröð | Þættir | Upphaf | Lok | ||
---|---|---|---|---|---|
1 | 23 | 3. október 2004 | 22. maí 2005 | ||
2 | 24 | 25. september 2005 | 21. maí 2006 | ||
3 | 23 | 24. september 2006 | 20. maí 2007 | ||
4 | 17 | 30. september 2007 | 18. maí 2008 | ||
5 | 24 | 28. september 2008 | 17. maí 2009 | ||
6 | 23 | 27. september 2009 | 16. maí 2010 | ||
7 | 23 | 26. september 2010 | 15. maí 2011 | ||
8 | 23 | 25. september 2011 | 13. maí 2012 |
Fyrsta þáttaröð: 2004–2005
breytaFyrsta þáttaröðin fór í loftið 3. október 2004 (í Bandaríkjunum) og innihélt hún alls 23 þætti og einn auka þátt. Þátturinn byrjar með dularfullu sjálfsmorði Mary Alice Young á fallegum degi í úthverfunum, í götu sem heitir Bláregnsslóð. Mary Alice, sem talar yfir þættina eftir dauða sinn, átti fjórar vinkonur: Bree Van de Kamp, hina fullkomnu móður sem átti tvo unglinga og reynir að bjarga hjónabandinu sínu; Lynette Scavo, fjögurra barna móðirin og er eiginmaður hennar alltaf á ferðalögum; Susan Mayer, fráskilda móðirin sem leitar að ástinni og finnur hana hjá nýja nágrannanum, Mike Delfino, sem á sitt eigið leyndarmál; og Gabrielle Solis, snobbuðu fyrrverandi módeli sem heldur framhjá eiginmanninum sínum. Á meðan þær reyna að vera góðar eiginkonur og mæður reyna vinkonurnar fjórar að komast að því af hverju Mary Alice framdi sjálfsmorð. Þær uppgötva kúgunarbréf til Mary Alice í dótinu hennar og kasettu sem kastar fram raunverulega nafninu hennar, Angela, og skrýtin hegðun eiginmanns hennar fær þær til að kafa dýpra í mál vinkonu sinnar.
Þáttur Nr. | # | Titill | Sýnt í USA | Bandarískir áhorfendur (í milljónum) |
---|---|---|---|---|
1 | 1 | Pilot | 3. október 2004 | 21,64 |
2 | 2 | Ah, But Underneath | 10. október 2004 | 20,03 |
3 | 3 | Pretty Little Picture | 17. október 2004 | 20,87 |
4 | 4 | Who's That Woman? | 24. október 2004 | 21,49 |
5 | 5 | Come In, Stranger | 31. október 2004 | 22,14 |
6 | 6 | Running to Stand Still | 7. nóvember 2004 | 24,60 |
7 | 7 | Anything You Can Do | 21. nóvember 2004 | 24,21 |
8 | 8 | Guilty | 28. nóvember 2004 | 27,24 |
9 | 9 | Suspicious Minds | 12. desember 2004 | 21,56 |
10 | 10 | Come Back to Me | 19. desember 2004 | 22,34 |
11 | 11 | Move On | 9. janúar 2004 | 25,20 |
12 | 12 | Every Day a Little Death | 16. janúar 2005 | 24,09 |
13 | 13 | Your Fault | 23. janúar 2005 | 25,95 |
14 | 14 | Love is in the Air | 13. febrúar 2005 | 22,30 |
15 | 15 | Impossible | 20. febrúar 2005 | 24,18 |
16 | 16 | The Ladies Who Lunch | 27. mars 2005 | 24,08 |
17 | 17 | There Won't Be Trumpets | 3. apríl 2005 | 24,61 |
18 | 18 | Children Will Listen | 10. apríl 2005 | 25,55 |
Neðanmálsgreinar
breytaHeimildir
breytaFyrirmynd greinarinnar var „List of Desperate Housewives episodes“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt júlí 2010.