Ýmsir - Jólaljós
Ýmsir - Jólaljós er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1983. Á henni flytja ýmsir þjóðþekktir tónlistarmenn þekkt jólalög.
Ýmsir - Jólaljós | |
---|---|
SG - 164-165 | |
Flytjandi | Ýmsir |
Gefin út | 1983 |
Stefna | Jólalög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Hljóðdæmi | |
Lagalisti
breyta- Í Betlehem - Lag - texti: Danskt þjóðlag — Valdimar Briem - Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Garðar Cortes syngja - Ragnar Björnsson, orgel
- Ég sá mömmu kyssa jólasvein - Lag - texti: T. Connor — Hinrik Bjarnason - Katla María syngur - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Ólafur Gaukur
- Grýlukvæði - Lag - texti: Þjóðlag og þjóðvísa - Þrjú á Palli flytja - Útsetning: Jón Sigurðsson
- Ég kveiki á kertum mínum - Lag - texti: Páll Íslólfsson — Davíð Stefánsson - Kirkjukór Akureyrar flytur - Stjórnandi: Jakob Tryggvason, Haukur Guðlaugsson, orgel
- Glitra ljósin - Lag - texti: L.F. Busch — Ólafur Gaukur - Svanhildur syngur - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Ólafur Gaukur
- Hátíð í bæ - Lag - texti: Bernhard — Ólafur Gaukur - Vilhjálmur Vilhjálmsson syngur - Útsetning og hljómsveitarstjóm: Jón Sigurðsson
- Ljósanna hátíð - Lag - texti: Trad. — Jens Hermannsson - Guðrún Á. Símonar syngur - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Ólafur Gaukur
- Á jólunum er gleði og gaman - Lag - texti: Spænskt þjóðlag — Friðrik G. Þórleifsson - Eddukórinn flytur - Útsetning og hljómsveítarstjórn: Jón Sigurðsson
- Gilsbakkaþula - Lag - texti: Ísl. þjóðlag — Kolbeinn Þorsteinsson - Savanna tríóið flytur
- Jólin jólin (Lög 10-14 í syrpu) - Lag - texti: Per Asplin — Ólafur Gaukur
- Það á að gefa börnum brauð - Lag - texti: Jórunn Viðar — Þjóðvísa
- Pabbi, komdu heim um jólin - Lag - texti: B. & F. Danhoff — Ólafur Gaukur
- Góða veislu gjöra skal - Lag - texti: Færeyskt þjóðlag — Þjóðvísa
- Loksins komin jól - Lag - texti: H. Simeone — Jóhanna G. Erlingsson - Silfurkórinn flytur - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Magnús Ingimarsson
- Jólasveinninn minn - Lag - texti: Autry/Haldeman — Ómar Ragnarsson - Elly Vilhjálmsog Vilhjálmur Vilhjámsson syngja - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Jón Sigurðsson
- Ég fæ jólagjöf - Lag - texti: J. Feliciano — Ólafur Gaukur - Katla María syngur - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Ólafur Gaukur
- Andi guðs er yfir - Lag - texti: H. Simeone — Jóhanna G. Erlingsson - Guðmundur Jónsson og Guðrún Á. Símonar syngja - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Ólafur Gaukur
- Adam átti syni sjö (Lög 18-24 Í syrpu) - Lag - texti: Höfundar ókunnir
- Litlu andarungarnir - Lag - texti: Lagahöfundur ókunnur — Eiríkur Sigurðsson
- Nú skal syngja um kýrnar - Lag - texti: Höfundar ókunnir
- Allir krakkar - Lag - texti: Bellman — Textahöfundur ókunnur
- Ein sit ég og sauma - Lag - texti: Höfundar ókunnir
- Nú skal segja - Lag - texti: Höfundar ókunnir
- Jólasveinar einn og átta - Lag - texti: F. Montrose — Íslensk þjóðvísa - Ólafur Magnússon frá Mosfelli syngur
- Gefðu mér gott í skóinn - Lag - texti: J. Marks — Ómar Ragnarsson - Elly Vilhjálms syngur - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Jón Sigurðsson
- Jólaguðspjallið - Guðrún Þ. Stephensen leikkona flytur
- Heims um ból - Lag - texti: F. Grüber — Sveinbjörn Egilsson - Þuríður Pálsdóttir og Erlingur Vigfússon syngja - Páll Ísólfsson, orgel
- Stjarna stjörnum fegri - Lag - texti: Sigurður Þórðarson — Magnús Glslason - Guðmundur Jónsson syngur - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Ólafur Gaukur
- Jólasveinn taktu í húfuna á þér - Lag - texti: J. Smith — Ómar Ragnarsson/Hjálmar Gíslason - Ómar Ragnarsson syngur - Útsetning og hljómsveitarstjórn: Magnús Ingimarsson
- Þrettán dagar til jóla - Lag - texti: Þjóðlag — Hinrik Bjarnason - Stúlknakór Gagnfræðaskólans á Selfossi flytur ásamt hljómsveit Óskars Guðmundssonar - Stjórnandi: Jón Ingi Sigurmundsson
- Jólakötturinn - Lag - texti: Ingibjörg Þorbergs — Jóhannes úr Kötlum - Ingibjörg Þorbergs, Margrét Pálmadóttir, Berglind Bjarnadóttir og Sigrún Magnúsdóttir flytja - Guðmundur Jónsson, sembal
- Nú árið er liðið - Lag - texti: Berggren — Valdimar Briem - Ljóðakórinn flytur - Guðmundur Gílsson, orgel og stjórnandi