Stade de France er þjóðarvöllur Frakklands, staðsettur í Saint-Denis í norðurhluta Parísar. Hann er fimmti stærsti íþróttavöllur Evrópu með 81.338 sæti. Bæði franska knattspyrnulandsliðið og franska rugbylandsliðið nota völlinn fyrir alþjóðleg íþróttamót. Völlurinn var upphaflega byggður vegna heimsmeistaramóts Alþjóðaknattspyrnusambandsins 1998.

Lokaleikurinn í Coupe de France 2010–2011.
  Þessi Frakklandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.