Örnefnafræði
Örnefnafræði kallast sú fræðigrein sem er undirgrein nafnfræðinnar og fæst við skýringar örnefna og hvernig þau tengjast sögu og menningu; en örnefni eru sérnöfn sem eiga við vissa einingu í landslagi eða landsvæði, eins og t.d. Hverfell, Reykjavík eða Hólahólar. Örnefni á Íslandi eru að flestu leyti mjög vel skjalfest, en löngum hefur farið fram vinna við að koma upp gagnagrunni. Um það sér Stofnun Árna Magnússonar (áður Örnefnastofnun Íslands).
Tengt efniBreyta
- Demonymy
- Ethnonymy („Þjóðnafnfræði“)
- Mannanafnfræði (anthroponymy)
- Nafnfræði
- Orðsifjafræði
TenglarBreyta
- Árnastofnun, sem tók við hlutverki Örnefnastofnunar Íslands
- Upplýsingar um örnefni hjá Landmælingum Íslands Geymt 2015-10-23 í Wayback Machine
- Uppruni og merking örnefna; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1973
- Gerð örnefnauppdrátta allra íslenskra jarða; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1973
- „Hvað eru örnefni og hvernig ætli þau hafi orðið til?“ á Vísindavefnum