Hverfjall

(Endurbeint frá Hverfell)

Hverfjall (eða Hverfell [1]) er fjall austan við Mývatn og vestan við Búrfellshraun í Skútustaðahreppi. Hverfjall er eldgígur sem talinn er hafa myndast í öflugu en stuttu þeytigosi fyrir um 2500 árum.

Hverfjall
Hæð452 metri
LandÍsland
SveitarfélagÞingeyjarsveit
Map
Hnit65°36′16″N 16°52′19″V / 65.604469°N 16.871942°V / 65.604469; -16.871942
breyta upplýsingum

Miklar deilur hafa verið uppi um hvort nota ætti Hverfjall eða Hverfell yfir fjallið sem endaði með niðurstöðu Hæstaréttar að nota ætti örnefnið Hverfjall og "jafnframt skuli setja innan sviga örnefnið Hverfell".[2]

Tilvísanir

breyta
  1. Morgunblaðið 1997
  2. Hæstiréttur Íslands (7. júní 2001). „Mál nr. 173/2001“. www.haestirettur.is. Sótt 29. október 2023.

Tengill

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.