Hverfjall (eða Hverfell [1]) er fjall austan við Mývatn og vestan við Búrfellshraun í Skútustaðahreppi. Hverfjall er eldgígur sem talinn er hafa myndast í öflugu en stuttu þeytigosi fyrir um 2500 árum.

Hverfell í byrjun janúar
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

TilvísanirBreyta

  1. Morgunblaðið 1997

TengillBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.