Örnefnastofnun Íslands

Örnefnastofnun Íslands var íslensk stofnun sem hafði það hlutverk að safna íslenskum örnefnum og að skrá og varðveita þau á aðgengilegan hátt. Stofnun Árna Magnússonar tók við því hlutverki og var Örnefnastofnun lögð niður.

TenglarBreyta

   Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.