Örnefnastofnun Íslands
Örnefnastofnun Íslands var íslensk stofnun sem hafði það hlutverk að safna íslenskum örnefnum og skrá og varðveita þau á aðgengilegan hátt. Stofnun Árna Magnússonar tók við því hlutverki og var Örnefnastofnun lögð niður.
Örnefnastofnun Íslands var íslensk stofnun sem hafði það hlutverk að safna íslenskum örnefnum og skrá og varðveita þau á aðgengilegan hátt. Stofnun Árna Magnússonar tók við því hlutverki og var Örnefnastofnun lögð niður.