Orðsifjafræði

Orðsifjafræði er undirgrein sögulegra málvísinda sem fæst við uppruna orða. Þeir sem leggja stund á greinina kallast orðsifjafræðingar.

DæmiBreyta

  • Orðið „stígvél“ er samkvæmt orðsifjafræðinni komið af miðlágþýska orðinu stevel eða danska orðinu støvle. Orðið var þó í þýsku komið úr ítölsku en uppruni þess er í mið-latínu og er það samsett úr estate sem þýðir sumar og vale sem þýðir skór einhverskonar og var því upprunalega merkingin sumarskór.

Tengt efniBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.