Innkirtlakerfi

(Endurbeint frá Innkirtlakerfið)

Innkirtlakerfið er líffærakerfi í vefdýrum sem sjá um myndun hormóna sem dreifast um allan líkama og hafa áhrif á starfsemi hans. Innkirtlar eru á víð og dreif um líkaman og gegna þeir mismunandi hlutverkum. Þau stjórna til dæmis þvagmyndun, blóðsykurmagni og líkamsvexti svo eitthvað sé nefnt.

Kirtlar í körlum og konum.

Innkirtlar

breyta


   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.