Innkirtlakerfi
(Endurbeint frá Innkirtlakerfið)
Innkirtlakerfið er líffærakerfi í vefdýrum sem sjá um myndun hormóna sem dreifast um allan líkama og hafa áhrif á starfsemi hans. Innkirtlar eru á víð og dreif um líkaman og gegna þeir mismunandi hlutverkum. Þau stjórna til dæmis þvagmyndun, blóðsykurmagni og líkamsvexti svo eitthvað sé nefnt.
Innkirtlar
breyta- Undirstúka
- Heiladingull
- Heilaköngull
- Skjaldkirtill
- Nýrnahettubörkur
- Nýrnahettumergur
- Briskirtill
- Kalkkirtlar
- Eistu
- Eggjastokkar
- Fylgja/Legkaka
- Nýra
- Hjarta
- Magi
- Garnir