Þekjukerfið
Í dýralíffærafræði er hörundskerfið eða þekjukerfið hið ytra líffærakerfi sem þekur líkamann og samanstendur af húð, hári, fjöðrum, hreistri, nöglum, svitakirtlum og afurðum þeirra (svita og slími).
Þekjukerfið |
Húð • Sviti • Fitukirtill • Hár (Hársekkur) • Nögl • Yfirhúð (Hyrnislag, Glærlag, Kornlag, Þyrnalag, Frumuskiptingalag) • Leðurhúð • Húðbeð |