Óperettan í álögum

Óperettan í álögum er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1957. Á henni flytja Guðrún Á. Símonar, Magnús Jónsson, Guðmundur Jónsson og Svava Þorbjarnar valin lög úr óperettunni Í álögum. Victor Urbancic stjórnar hljómsveit og kór. Lögin samdi Sigurður Þórðarson en Dagfinnur Sveinbjörnsson samdi ljóðin. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatör ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló.

Óperettan í álögum
Bakhlið
EXP-IM 29
FlytjandiGuðrún Á. Símonar, Magnús Jónsson, Guðmundur Jónsson, Svava Þorbjarnar, kór og hljómsveit Dr. Victor Urbancic
Gefin út1957
StefnaÓperetta
ÚtgefandiÍslenskir tónar

Lagalisti

breyta
  1. Hluti 1
  2. Hluti 2 - Hljóðdæmi: Kom ég upp í Kvíslarskarð