Ísraelska karlalandsliðið í knattspyrnu
Ísraelska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Ísrael í knattspyrnu. Liðið hefur einungis tekið þátt á einu heimsmeistaramóti, það var árið 1970. Ísraelska knattspyrnusambandið var stofnað árið 1928 það gerðist meðlimur í FIFA formlega árið 1929.
![]() | |||
Gælunafn | "הכחולים-לבנים (Þeir bláu og hvítu)" | ||
---|---|---|---|
Álfusamband | UEFA | ||
Þjálfari | Andi Herzog | ||
Fyrirliði | Bibras Natkho] | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 93 (19. desember 2019) 15 (Nóvember 2008) ((Nóvember 2008)) 99 (Janúar 2018) ((Janúar 2018)) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
7-1 gegn Egyptalandi (Cairo,Egyptalandi 16. mars, 1934) | |||
Stærsti sigur | |||
9–0 gegn Tævan (Wellington, Nýja Sjáland; 23 Mars 1988) | |||
Mesta tap | |||
7–1 gegn Þýskalandi (Kaiserslautern Þýskalandi 12. febrúar 2002) | |||
Heimsmeistaramót | |||
Keppnir | 1 (fyrst árið 1970) | ||
Besti árangur | Riðlakeppni | ||
Asíubikarinn | |||
Keppnir | 4 (fyrst árið 1956) | ||
Besti árangur | Meistarar (1964) |